Birta CBD og Aktu Taktu sameina krafta sína

Birta CBD og Aktu Taktu und­ir­rituðu ný­verið sam­starfs­samn­ing um sölu á CBD olíu á út­sölu­stöðum Aktu Taktu. Þetta þýðir að í fyrsta skipti á Íslandi verður hægt að kaupa CBD olíu í gegn­um lúgu. 
Gauti Þeyr og Jói handsöluðu samninginn við Skúlagötuna þar sem þeir Sveppi og Pétur Jóhann mættu síðan og keyptu fyrstu olíuna.